top of page

Bókun Staðfest
Við hjá Hress sjúkraþjálfun þökkum þér kærlega fyrir að bóka tíma hjá okkur.
Vegna mikillar eftirspurnar er nú nokkurra vikna biðlisti í meðferð. Bókunin þín hefur verið skráð, og þú ert nú á biðlista.
Við munum hafa samband símleiðis um leið og laus tímasetning kemur upp, og bjóðum þér þá næsta lausa tíma.
Ef þú hefur einhverjar spurningar eða þarft að breyta upplýsingum, þá máttu alltaf hafa samband við okkur í síma 784-4414 eða í gegnum netfangið okkar sjukra@hress.is
Kær kveðja,
Hress sjúkraþjálfun
bottom of page